Matvörur

Matvöruhópur vinnur að hagsmunamálum í sinni grein. Hópurinn er mikilvægur vettvangur skoðanaskipta um málefni matvöruinnflytjenda og er jafnframt ætlað að bregðast við málum sem snerta greinina.

Stjórn:

Guðmundur Björnsson, formaður