Hvernig má hraða innleiðingu EES-reglna?

[vc_row][vc_column width=“2/3″][vc_column_text]Félagið veitti stjórnvöldum áfram aðhald og vakti athygli á seinagangi við innleiðingu EES-reglna, ásamt því að benda á leiðir til úrbóta. Ráðuneytunum og Alþingi virðist ganga illa að ná tökum á rekstri EES-samningsins.[/vc_column_text][vc_separator][vc_column_text el_class=“malefni“]

Átta EES-tilskipanir um afnám tæknilegra viðskiptahindrana hafa ekki verið innleiddar

Aftur hefur sigið á ógæfuhliðina hvað varðar innleiðingu EES-reglna á Íslandi. Innleiðingarhallinn svokallaði, þ.e. hlutfall reglna sem ekki hafa verið leiddar í lög á Íslandi á réttum tíma, var í lok ársins 2016 2,2% samkvæmt nýjustu úttekt Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA). Samkvæmt viðmiðum ESA og Evrópustefnu ríkisstjórnarinnar frá 2014 ætti innleiðingarhallinn ekki að vera meiri en 1%.[/vc_column_text][vc_separator][vc_column_text el_class=“malefni“]

Óskilvirk og óboðleg stjórnsýsla

Félag atvinnurekenda hefur undanfarin ár gagnrýnt harðlega seinagang íslenzkra stjórnvalda við innleiðingu reglna, sem bætzt hafa við samninginn um Evrópska efnahagssvæðið. Árum saman hefur íslenzka ríkið trassað að innleiða tímanlega margvíslega löggjöf frá Evrópusambandinu.[/vc_column_text][vc_separator][/vc_column][vc_column width=“1/3″ css=“.vc_custom_1453999599684{background-color: #f9f9f9 !important;}“][vc_video link=“https://youtu.be/bMTRyFMKo14″ title=“Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar“][vc_video link=“https://youtu.be/w_T91rKiOaE“ title=“Elín Helga Sveinbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri Hvíta hússins og formaður Sambands íslenskra auglýsingastofa (SÍA)“][vc_video link=“https://youtu.be/lysrTgZEiIc“ title=“Reynir Árnason, framkvæmdastjóri Póstmarkaðarins“][/vc_column][/vc_row]