Jónatan Hróbjartsson – lögfræðingur

Menntun
Háskóli Íslands. Mag. Jur. 2019
Eötvös Loránd University, Erasmus styrkþegi 2018
Háskóli Íslands. B.A. í lögfræði 2017
Verzlunarskóli Íslands. Stúdentspróf 2014

Starfsferill
Félag atvinnurekenda 2019-
Íbúðalánasjóður. Sumar 2018
Jónatansson & Co. lögfræðistofa. Laganemi 2016-2018

Félagsstörf
Lögfræðiþjónusta Orators 2019
Leigumarkaðsráðgjöf Orators 2019

Starfssvið
Samningaréttur, kröfuréttur, félagaréttur, Evrópuréttur, stjórnsýsluréttur, skaðabótaréttur, samkeppnisréttur, vinnuréttur og útboðsréttur.