Kjaramál

Félag atvinnurekenda sinnir fyrir hönd félagsmanna sinna ýmsum kjaratengdum málum, m.a. gerð kjarasamninga.

Félag atvinnurekenda veitir félagsmönnum margháttaða ráðgjöf og aðstoð varðandi framkvæmd kjarasamninga. Er reynt að aðstoða félagsmenn við sem flest mál tengdum þeim kjarasamningum sem félagið hefur gert sem og aðra samninga, ef sú þekking er til staðar.

Á síðunni má finna þá kjarasamninga sem félagið hefur gert við önnur stéttarfélög, form ráðningarsamninga og upplýsingar um starfsmenntasjóð félagsins.