Lyfjafræðingafélag Íslands

Núgildandi kjarasamningur á milli Lyfjafræðingafélags Íslands og Félags atvinnurekenda var undirritaður þann 8. júlí 2010. Samningurinn er ótímabundinn. Samninginn  má sjá hér.