Kynningarfundur um merkingar á efnavöru

31.03.2017

Kynningarfundur um merkingar á efnavöru verður haldinn miðvikudaginn 5. apríl kl. 10.00 – 12.00 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35.

Fundurinn er haldinn í samvinnu Umhverfisstofnunar, Samtaka iðnaðarins, Samtaka verslunar og þjónustu og Félags atvinnurekenda.

Dagskrá

  • Efnalögin og eftirlit með efnavörum – Björn Gunnlaugsson
  • Öryggisblöð – flæði upplýsinga í aðfangakeðjunni – Björn Gunnlaugsson
  • Flokkun og merking á efnavörum, ábyrgð fyrirtækja og eftirlit – Einar Oddsson
  • Flokkun og merking á efnavörum, ábyrgð fyrirtækja og eftirlit frh. – Einar Oddsson
  • Þvingunarúrræði og viðurlög – Maríanna Said
  • Umræður 

Fundarstjóri: Bryndís Skúladóttir, Samtökum iðnaðarins.

Fundurinn verður í beinni útsendingu á Facebook-síðu SI.

Skráning fer fram á vef Samtaka iðnaðarins

Nýjar fréttir

Innskráning