Kjarasamningar

Almennt um kjarasamninga

Kjarasamningar eru  samningar á milli sambands atvinnurekenda og stéttarfélags þar sem samið er um lágmarkskjör starfsmanna. Núna eru í gildi fimm kjarasamningar sem Félag atvinnurekenda hefur gert fyrir hönd félagsmanna sinna.

Kjarasamningur FA og Félags lykilmanna.

Kjarasamningur FA/Sambands íslenskra auglýsingastofa og Grafíu – stéttarfélags í prent- og miðlunargreinum.

Kjarasamningur FA og Lyfjafræðingafélags Íslands. 

Kjarasamningur FA og Rafiðnarsambands Íslands.

Kjarasamningur FA og VR/Landssambands íslenzkra verslunarmanna. 

Sjá hér.