Almennt um kjarasamninga
Kjarasamningar eru samningar á milli sambands atvinnurekenda og stéttarfélags þar sem samið er um lágmarkskjör starfsmanna. Núna eru í gildi fimm kjarasamningar sem Félag atvinnurekenda hefur gert fyrir hönd félagsmanna sinna.
Kjarasamningur FA og Félags lykilmanna.
Kjarasamningur FA og Lyfjafræðingafélags Íslands.
Kjarasamningur FA og Rafiðnarsambands Íslands.
Kjarasamningur FA og VR/Landssambands íslenzkra verslunarmanna.
Sjá hér.