Meirihlutinn nýtir sér lögfræðiþjónustuna

[vc_row][vc_column width=“2/3″][vc_column_text]Nóg var að gera í lögfræðiþjónustu FA á nýliðnu ári  en rúmlega 70% félagsmanna nýttu sér þjónustuna með einum eða öðrum hætti. Málin voru af ýmsum toga, lítil og stór. Aðstoð tengd kjara- og starfsmannamálum var umfangsmikil eins og undanfarin ár. Auk þess má nefna aðstoð í gallamálum hvers konar og samningsgerð. Þá sinntu lögfræðingar félagsins ýmsum samskiptum við stjórnvöld fyrir hönd félagsmanna, t.a.m. við fjölmiðlanefnd, tollstjóra, Ríkiskaup, Persónuvernd, Lyfjastofnun auk ráðuneyta. Nokkur mál rötuðu einnig fyrir dómstóla og má þar nefna dómsmál um útboðsgjöld, skatta, tollflokkun, starfsmannamál o.fl.[/vc_column_text][vc_separator][vc_column_text el_class=“malefni“]

Lögfræðiþjónusta

Á undanförnum árum hefur lögfræðiþjónusta FA orðið einn af hornsteinum í rekstri félagsins. Félag atvinnurekenda veitir félagsmönnum sínum lögfræðilega ráðgjöf og stuðning í viðskiptum þeirra og þar eru viðskipti við hið opinbera ekki undanskilin …[/vc_column_text][vc_separator][/vc_column][vc_column width=“1/3″ css=“.vc_custom_1453999599684{background-color: #f9f9f9 !important;}“][vc_video link=“https://youtu.be/bMTRyFMKo14″ title=“Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar“][vc_video link=“https://youtu.be/w_T91rKiOaE“ title=“Elín Helga Sveinbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri Hvíta hússins og formaður Sambands íslenskra auglýsingastofa (SÍA)“][vc_video link=“https://youtu.be/lysrTgZEiIc“ title=“Reynir Árnason, framkvæmdastjóri Póstmarkaðarins“][/vc_column][/vc_row]