#metoo í brennidepli

[vc_row 0=““][vc_column 0=““ width=“2/3″][vc_column_text 0=““]#metoo-byltingin, sem hófst á árinu 2017, var áfram í brennidepli á árinu. Í byrjun árs var FA í hópi fyrirtækja og samtaka sem skrifuðu undir viljayfirlýsingu gegn kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.

Könnun meðal félagsmanna leiddi í ljós að meirihluti þeirra telur sig hafa uppfyllt skilyrði laga og reglugerða um viðbúnað gegn slíkri áreitni og ofbeldi. FA hvatti fyrirtæki til að taka strax á slíkum málum, en láta þau ekki danka.[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

FA skrifar undir viljayfirlýsingu gegn kynferðislegri áreitni og ofbeldi

Félag atvinnurekenda skrifaði í morgun ásamt fleiri samtökum og fyrirtækjum undir viljayfirlýsingu um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Undirritunin …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Meirihluti telur viðbúnað gegn einelti og ofbeldi í lagi

Mikill meirihluti félagsmanna í Félagi atvinnurekenda telur að fyrirtæki þeirra uppfylli skilyrði reglugerðar nr. 1009/2015 um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Ekki láta #metoo-málin danka

Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri FA, sagði í þættinum 21 á Hringbraut í gærkvöldi að fyrirtæki og stofnanir gætu lært af máli Orkuveitunnar, þar sem framkvæmdastjóri  …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][/vc_column][vc_column width=“1/3″ css=“.vc_custom_1516615578898{background-color: #f9f9f9 !important;}“][vc_video link=“https://youtu.be/ikspTaXYSpA“ title=“Ólafur Adolfsson, lyfsali í Apóteki Vesturlands.“][vc_video link=“https://youtu.be/L-ZfEcvd9LA“ title=“Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova“][vc_video link=“https://youtu.be/6MUrCIuj9wI“ title=“Linda Björk Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri Smyril Line Íslandi.“][/vc_column][/vc_row]