Mótsagnakenndar og illa útfærðar hugmyndir um neysluskatta

[vc_row 0=““][vc_column width=“2/3″][vc_column_text 0=““]FA barðist ötullega gegn tillögum um að hækka neysluskatta til að stýra hegðun almennings. Sýndi félagið fram á að tillögur stjórnvalda í þeim efnum væru mótsagnakenndar og illa útfærðar, auk þess sem áhugaleysi heilbrigðisyfirvalda um réttar tölur um neyslu komu félaginu verulega á óvart.[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Réttar tölur og gott samtal um gosdrykki

Landinn eykur neyslu gosdrykkja“ var fimm dálka fyrirsögn á síðu 2 í Morgunblaðinu í gær. Fullyrðingin var byggð á kynningu Landlæknisembættisins á svokölluðum lýðheilsuvísum fyrir árið 2020 sem fram fór á Selfossi í fyrradag. Þar voru birtar niðurstöður könnunar embættisins, sem sýna að fullorðnum sem segjast drekka gosdrykki daglega fjölgar lítillega á milli áranna 2018 til 2019, eða úr um 20% í 21,3%. Hlutfall nemenda í 5.-7. bekk …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Ekki heil brú í tillögum um neyslustýringarskatt

Félag atvinnurekenda gerir í erindi til Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra alvarlegar athugasemdir við skýrslu starfshóps, sem falið var að gera tillögur að leiðum til að innleiða aðgerðaáætlun embættis landlæknis til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Hópurinn leggur til að skattahækkun á ýmsa gos- og svaladrykki verði sett í forgang þannig að þeir hækki í verði um 20%. Í næsta skrefi verði skattar hækkaðir á sælgæti, orku- og próteinstykki …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Neyslu stýrt með sköttum?

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er sakleysisleg málsgrein sem hljóðar svo: „Skoðuð verður beiting efnahagslegra hvata til eflingar lýðheilsu.“ Nú er komið í ljós hvað þetta þýðir á mannamáli. Starfshópur á vegum Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra leggur til að lagður verði skattur í formi vörugjalds á ýmsar matvörur þannig að þær hækki í verði um 20%.[/vc_column_text][vc_separator 0=““][/vc_column][vc_column width=“1/3″ css=“.vc_custom_1516615578898{background-color: #f9f9f9 !important;}“][vc_video link=“https://youtu.be/VMvS0s5DyVM“ title=“Haraldur Líndal Pétursson, forstjóri Fagkaupa“][vc_video link=“https://youtu.be/agXGTFI9HaE“ title=“Hildur Guðnadóttir, framkvæmdastjóri Satúrnusar og Ömmu músar“][vc_video link=“https://youtu.be/akrNMpMA3og“ title=“Ingrid Kuhlman, framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar“][vc_video link=“https://youtu.be/lKDytYJNM7A“ title=“Jón Jósafat Björnsson, framkvæmdastjóri Leiðtogaþjálfunar / Dale Carnegie“][/vc_column][/vc_row]