Nýtt viðskiptaráð setur viðskipti Íslands og ESB í fókus

[vc_row 0=““][vc_column 0=““ width=“2/3″][vc_column_text 0=““]FA stóð fyrir stofnun nýs milliríkjaviðskiptaráðs, Íslensk-evrópska viðskiptaráðsins (ÍEV). Tilgangurinn með stofnun ráðsins var að setja í fókus viðskipti Íslands og ESB og hvernig tryggja megi snurðulausan rekstur EES-samningsins og að báðir aðilar virði skuldbindingar sínar samkvæmt EES og öðrum viðskiptasamningum Íslands og ESB.

Stofnfundur ráðsins var vel sóttur. ÍEV gekkst fyrir tveimur öðrum opnum fundum á árinu, auk þess sem stjórn ráðsins fundaði með Ann Linde, Evrópumála- og viðskiptaráðherra Svíþjóðar.

Stjórn ráðsins sendi frá sér ályktun þar sem stjórnvöld voru hvött til að klára innleiðingu hins svokallaða þriðja orkupakka ESB og breyta hið fyrsta lögum til að bregðast við dómum Hæstaréttar og EFTA-dómstólsins um brot Íslands á EES-samningnum.[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Íslensk-evrópska viðskiptaráðið stofnað

Stofnfundur Íslensk-evrópska viðskiptaráðsins var haldinn í dag, í lok málþings um viðskipti Íslands og Evrópusambandsins, sem Félag atvinnurekenda og sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi stóðu …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Viðskipti Íslands og ESB í brennidepli

Viðskipti Íslands og Evrópusambandsins voru í brennidepli á málþingi FA og sendinefndar ESB á Íslandi, sem haldið var í gær á undan stofnfundi Íslensk-evrópska viðskiptaráðsins. Rætt var meðal annars um stöðu og rekstur EES-samningsins …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Morgunverðarfundur ÍEV um Brexit 1. júní

Íslensk-evrópska viðskiptaráðið og Félag atvinnurekenda efna til morgunverðarfundar föstudaginn 1. júní um afleiðingar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu – Brexit. Fyrirlesari er Jacques Lafitte, ráðgjafi í Brussel, sem er á lista Financial Times …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Fjórfrelsið í uppnámi?

Evrópusambandið er mikilvægasti markaður íslenzkra fyrirtækja. EES-samningurinn tryggir þeim hindrunarlausan aðgang að 500 milljóna manna heimamarkaði …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

ÍEV fundar með Evrópumála- og viðskiptaráðherra Svíþjóðar

Stjórn og framkvæmdastjóri Íslensk-evrópska viðskiptaráðsins áttu í dag fund með Ann Linde, Evrópumála- og viðskiptaráðherra Svíþjóðar, sem stödd var hér á landi vegna opnunar Flúðaorku í Hrunamannahreppi …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Búum okkur undir Brexit

Fulltrúar Íslensk-evrópska viðskiptaráðsins, sem Félag atvinnurekenda rekur, áttu í síðustu viku fund með Ann Linde, Evrópumála- og viðskiptaráðherra Svíþjóðar. Það vakti athygli fulltrúa ÍEV hversu ríka áherzlu ráðherrann …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Morgunverðarfundur ÍEV 17. október: Hringamyndun og evrópsk samkeppnislöggjöf

Íslensk-evrópska viðskiptaráðið (íEV) efnir til morgunverðarfundar miðvikudaginn 17. október kl. 8.30 til 9.30 með Cordula Modest, sem er sérfræðingur í evrópskum samkeppnisrétti hjá Deutsche Bahn …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Stjórn ÍEV: Stjórnvöld klári þriðja orkupakkann og lagabreytingar vegna innflutnings á ferskvöru

„Stjórn Íslensk-evrópska viðskiptaráðsins hvetur stjórnvöld til að ljúka sem fyrst lagabreytingum til að bregðast við dómum Hæstaréttar og EFTA-dómstólsins, þess efnis að bann við innflutningi á fersku kjöti, eggjum …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][/vc_column][vc_column width=“1/3″ css=“.vc_custom_1516615578898{background-color: #f9f9f9 !important;}“][vc_video link=“https://youtu.be/ikspTaXYSpA“ title=“Ólafur Adolfsson, lyfsali í Apóteki Vesturlands.“][vc_video link=“https://youtu.be/L-ZfEcvd9LA“ title=“Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova“][vc_video link=“https://youtu.be/6MUrCIuj9wI“ title=“Linda Björk Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri Smyril Line Íslandi.“][/vc_column][/vc_row]