Nýtt viðskiptaráð stofnað

[vc_row][vc_column width=“2/3″][vc_column_text]Þriðja milliríkjaviðskiptaráðið, sem FA hýsir og rekur, bættist við á árinu. Íslensk-taílenska viðskiptaráðið var stofnað í september.[/vc_column_text][vc_separator][vc_column_text el_class=“malefni“]

Stefnt að stofnun íslensks-tælensks viðskiptaráðs

Áformað er að stofna Íslensk-tælenska viðskiptaráðið 6. september næstkomandi. Þann dag mun Félag atvinnurekenda, í samstarfi við sendiráð Tælands í Kaupmannahöfn og aðalræðismann Tælands á Íslandi, gangast fyrir málþingi um tækifæri í viðskiptum Íslands og Tælands.[/vc_column_text][vc_separator][vc_column_text el_class=“malefni“]

Íslensk-taílenska viðskiptaráðið stofnað

Stofnfundur Íslensk-taílenska viðskiptaráðsins var haldinn í gær, í lok málþings um tækifæri í viðskiptum Íslands og Taílands. Stofnfélagar í ráðinu eru þrettán fyrirtæki, sem sum hver stunda innflutning frá Taílandi, önnur eru í útflutningi og sum eru í eigu Taílendinga búsettra hér á landi. Félag atvinnurekenda heldur utan um rekstur ráðsins.[/vc_column_text][vc_separator][vc_column_text el_class=“malefni“]

Mörg tækifæri til að auka viðskiptin

Mörg tækifæri eru til að auka viðskipti Íslands og Taílands. Sóknarfæri eru á sviði samstarfs um jarðhitavirkjanir, í ferðaþjónustu, viðskiptum með matvæli og í útflutningi á tæknibúnaði. Þetta kom fram á málþingi um tækifæri í viðskiptum Íslands og Taílands í gær. Málþingið var vel sótt, en í lok þess fór fram stofnfundur Íslensk-taílenska viðskiptaráðsins.[/vc_column_text][/vc_column][vc_column width=“1/3″ css=“.vc_custom_1453999599684{background-color: #f9f9f9 !important;}“][vc_video link=“https://youtu.be/AOu5pCHfEL0″ title=“Ólafur Ó. Johnson, framkvæmdastjóri Ó. Johnson & Kaaber“][vc_video link=“https://youtu.be/D0WGxK6o6w4″ title=“Rakel Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Hringbrautar og Spyr.is“][vc_video link=“https://youtu.be/vpbu0HL2das“ title=“Birgir Bjarnason, framkvæmdastjóri Íslensku umboðssölunnar og fráfarandi formaður FA“][/vc_column][/vc_row]