Samkeppnismál

Header

 

fa_adgerd7

Skilvirkari afgreiðsla samkeppnismála

Tillaga: Koma á laggirnar skilvirku kerfi til að leysa úr minni málum, hefja útgáfu bindandi álita og setja lögbundna málsmeðferðarfresti

 

 • Á Íslandi er fákeppni á mörgum mikil­vægum mörkuðum.
 • Minni fyrirtæki eiga því erfitt með að fóta sig á þessum mörkuðum sem og að eiga viðskipta lóðrétt við markaðs­ráðandi aðila sem geta beitt stöðu sinni í viðskiptum sínum.
 • Of seint gengur að ryðja úr vegi samkeppnishindrunum. Það skapar hættu á að of mörg félög verði undir vegna samkeppnisbrota.
 • Samkeppnislög þurfa að ná yfir alla markaði, t.d. þannig að markaður með landbúnaðarafurðir fái í auknum mæli aðhald frá yfirvöldum.
 • Samkeppniseftirlitið þarf að skoða sérstaklega markaði þar sem opinberir aðilar og einkaaðilar eru í samkeppni, t.d. á sviði heilbrigðis- og menntamála. Mikilvægt er að samkeppnissjónarmið ráði miklu við uppbyggingu slíkra markaða.

 

 • Veita verður meira fé í Samkeppniseftirlitið en búast má við því að sam­félagslegur ábati slíkrar fjárfestingar geti orðið mikill ef hún er nýtt vel.
 • Koma verður á laggirnar skilvirku kerfi til að leysa úr minni málum.
 • Setja verður lögbundna máls­meðferðarfresti.
 • Hefja verður útgáfu bindandi álita í samkeppnismálum til að útrýma vafamálum áður en þau skaða við-komandi markað.
 • Auka verður úrræði Samkeppniseftirlits gagnvart stjórnvöldum.
 1. Bein úrræði vegna ákvarðana stofnana
 2. Bein úrræði gagnvart reglugerðargjafanum
 3. Beittara ábendingarvald gagnvart löggjafanum
 • Skoða þarf hækkun sekta.

 

 

 

12 tillögur Félags atvinnurekenda eru eftirfarandi:

Eignarhald bankaSlide1

Fjármögnunarleiðir fyrirtækjaSlide2

Leiðir gegn kennitöluflakkiSlide3

Lækkun tryggingagjaldsSlide4

Afnám verndartolla í landbúnaðicw150238_FA_Falda_aflið_960x720_skilti_vefur_client 1 1

Opinber innkaupSlide6

SamkeppnismálSlide7

Eðileg verðmyndun í sjávarútvegicw150238_FA_Falda_aflið_960x720_skilti_vefur_client 1 2

Endurskoðun ársreikningaSlide9

Eftirlitsgjöld stofnanaSlide10

Einföldun álagningar virðisaukaskattscw150238_FA_Falda_aflið_960x720_skilti_vefur_client 1 3

Birting ársreikningaSlide12