Sandur í gangverkinu – alþjóðlega aðfangakeðjan í brennidepli

[vc_row 0=““][vc_column width=“2/3″][vc_column_text 0=““]FA benti snemma á árinu á gífurlegar hækkanir á kostnaði við að flytja vörur frá Asíu vegna áhrifa heimsfaraldursins. Eftir því sem leið á árið kom æ betur í ljós að truflanir í hinni alþjóðlegu aðfangakeðju af völdum faraldursins og annarra ytri þátta voru víðtækar og ollu seinkunum, hækkandi flutningskostnaði, verðhækkunum og jafnvel vöruskorti.

FA og millilandaviðskiptaráð félagsins efndu til fundar um efnið í nóvember undir yfirskriftinni „Sandur í gangverkinu“. Fundurinn var fjölsóttur og vakti mikla athygli.[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Gámaskortur vegna faraldursins margfaldar flutningskostnað frá Asíu

Dæmi eru um að kostnaður við að flytja vörur frá Kína til Íslands hafi þre- til fimmfaldast á milli ára vegna gámaskorts ytra sem rekja má til COVID-19. Það gæti leitt til þess að verð á ódýrari innfluttri matvöru, eins og hrísgrjónum og núðlum, hækki tímabundið um 20–40 prósent. …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Sandur í gangverkinu – upptaka, myndir og glærur

Vandamál í alþjóðlegu aðfangakeðjunni með seinkunum, hækkandi flutningskostnaði og jafnvel skorti á vörum munu valda þrýstingi á verðlag en þó tímabundið, að mati frummælenda á fundi FA og millilandaviðskiptaráða félagsins, „Sandur í gangverkinu“ sem haldinn var í morgun. Fundurinn var vel sóttur á Icelandair Hótel Reykjavík Natura og enn betur á netinu, þar sem um 200 manns í einu fylgdust með honum. …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][/vc_column][vc_column width=“1/3″ css=“.vc_custom_1516615578898{background-color: #f9f9f9 !important;}“][vc_video link=“https://youtu.be/lbLeRwVNKu4″ title=“Guðrún Helga Theodórsdóttir, framkvæmdastjóri Z-brauta og gluggatjalda“][vc_video link=“https://youtu.be/YWbxsQyF3W4″ title=“Hákon Steinsson, framkvæmdastjóri Lyfjavers“][vc_video link=“https://youtu.be/wUHeydediiM“ title=“Jakob Hrafnsson, framkvæmdastjóri Reykjavík Escape“][/vc_column][/vc_row]