Sigrar og ósigrar í tollamálum

[vc_row 0=““][vc_column 0=““ width=“2/3″][vc_column_text 0=““]Eins og undanfarin ár voru tollamál sá málaflokkur sem FA lagði einna mesta vinnu í. Félagið studdi við bakið á félagsmönnum í málssóknum vegna ofurtolla og hélt áfram uppi gagnrýni á fyrirkomulag útboðs á tollkvóta.

Þá hélt félagið uppi harðri baráttu gegn tilraunum hagsmunaaðila í landbúnaði til að útvatna tollasamning Íslands og Evrópusambandsins með „mótvægisaðgerðum“ eða knýja stjórnvöld til að segja upp samningnum. Sú barátta bar að stærstum hluta árangur.

Það voru hins vegar veruleg vonbrigði að Alþingi skyldi, undir þrýstingi frá sömu hagsmunaaðilum, heykjast á því að efna samkomulag sem gert var vegna samþykktar búvörusamninga árið 2016, um að flýta gildistöku stækkunar kvóta fyrir sérosta frá Evrópusambandinu.[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Úr lausu lofti gripið?

Íslandsmetið í skattheimtu er tollur á franskar kartöflur upp á 76%. Þetta er hæsti verðtollurinn í íslenzku tollskránni. Það er alþekkt að þessum tolli er ætlað að vernda íslenzkan landbúnað. Þrátt fyrir þessa kröftugu verndaraðgerð er hins vegar ljóst að sáralítið innlent hráefni …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Enn hækkar útboðsgjaldið – kerfið komið að fótum fram

Útboðsgjald, sem innflutningsfyrirtækjum er gert að greiða fyrir tollkvóta fyrir búvörur frá ríkjum Evrópusambandsins, hækkar enn …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Stór framleiðandi kjúklinga- og svínakjöts með stærstan hluta tollkvótans

Umsvifamikill innlendur framleiðandi svína- og alifuglakjöts fékk í sinn hlut stærstan hluta tollkvóta til að flytja viðkomandi kjöttegundir inn frá Evrópusambandinu …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Fröllutollur verndar ekki neitt – Alþingi getur afnumið hann eins og snakktollinn

Hæstiréttur hefur komist að þeirri niðurstöðu að ríkinu sé heimilt að leggja 76% toll á franskar kartöflur. Innflutningsfyrirtækin Innnes og Hagar töpuðu í dag málum þar sem látið var reyna á þetta Íslandsmet í tollheimtu, en tollurinn á franskar kartöflur er hæsti prósentutollur í íslensku tollskránni …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Ráðherrar sem tapa

Um fátt er meira rætt þessa dagana, í þingsölum sem annars staðar, en að dómsmálaráðherra hafi tapað máli í Hæstarétti vegna embættisfærslu sinnar. Um hitt er minna talað, að á undanförnum misserum hefur íslenzka ríkið ítrekað tapað dómsmálum vegna embættisfærslna landbúnaðarráðherra …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Vilji Alþingis um tollfrjálsa osta skilaði sér ekki í lögin

Atvinnuvegaráðuneytið hefur auglýst eftir umsóknum um nýja tollfrjálsa innflutningskvóta fyrir landbúnaðarvörur samkvæmt tvíhliða samningi Íslands og Evrópusambandsins, sem tekur gildi 1. maí næstkomandi. Auglýstir eru kvótar fyrir þá átta mánuði …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Tollar á ýmsum matvörum frá ESB lækka um mánaðamót

Tollar á ýmsum matvörum frá ríkjum Evrópusambandsins lækka 1. maí næstkomandi, en þá tekur loks gildi tvíhliða tollasamningur Íslands og Evrópusambandsins, sem gerður var haustið 2015. Afnumdir eru tollar …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Ráðherra leggur fram frumvarp til að laga ostaklúðrið

Kristján Þór Júlíusson, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, mun flytja frumvarp á Alþingi sem tryggir neytendum 104 tonn af tollfrjálsum ostum, sem þeir hefðu ella farið á mis við á árinu. FA vakti í byrjun …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Litlar breytingar á útboðsgjaldi þótt tollkvótar stækki

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið birti í gær niðurstöður útboðs á tollkvótum, sem tóku gildi 1. maí vegna tvíhliða tollasamnings við Evrópusambandið. Þrátt fyrir að tollkvótar stækki verulega vegna samningsins verða í flestum tilvikum óverulegar breytingar  …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Skerðing á tollkvóta fyrir kjöt brýtur á rétti neytenda og innflytjenda

Félag atvinnurekenda hefur sent Kristjáni Þór Júlíussyni, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, bréf vegna frétta um áform ráðherra um að skerða einhliða tollfrjálsa innflutningskvóta fyrir kjöt, sem tollasamningur Íslands og ESB kveður á um. Félagið krefst upplýsinga …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Tollfríðindi fyrir fátækustu ríki heims nái til allra vara

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um að vanþróuðustu ríki heims, svokölluð LDC-ríki, njóti sérstakra tollfríðinda á Íslandi. Félag atvinnurekenda fagnar frumvarpinu í umsögn til Alþingis, en leggur til að tollfríðindin …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Alþingi hefur af neytendum 104 tonn af tollfrjálsum ostum

Neytendur verða á þessu ári af 104 tonnum af tollfrjálsum ostum frá Evrópusambandinu vegna breytinga Alþingis á frumvarpi Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um innflutning svokallaðra sérosta. Þingið samþykkti …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Trump og tollarnir

Trump Bandaríkjaforseti hefur boðað mikið viðskiptastríð sem mun fyrirsjáanlega og óhjákvæmilega skaða stórlega öll þróuð hagkerfi. Svartara útlit er í heimsviðskiptum en marga undanfarna áratugi. Allt frá lokum seinni heimsstyrjaldar hefur þróunin …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Fjögurra milljarða málsókn á hendur ríkinu vegna tolla á búvörur

Fimm innflutningsfyrirtæki hafa stefnt íslenska ríkinu til endurgreiðslu á ofteknum sköttum sem greiddir hafa verið í formi tolla á landbúnaðarvörur. Dómkröfur fyrirtækjanna eru á þriðja milljarð en til viðbótar er gerð krafa um greiðslu vaxta …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Mótsagnir og misskilningur um tollasamning

Félag atvinnurekenda hefur skilað utanríkismálanefnd Alþingis umsögn um tillögu þingmanna Miðflokksins til þingsályktunar, þess efnis að segja skuli upp tvíhliða tollasamningi um landbúnaðarvörur, sem gerður var við Evrópusambandið 2015 …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][/vc_column][vc_column width=“1/3″ css=“.vc_custom_1516615578898{background-color: #f9f9f9 !important;}“][vc_video link=“https://youtu.be/ikspTaXYSpA“ title=“Ólafur Adolfsson, lyfsali í Apóteki Vesturlands.“][vc_video link=“https://youtu.be/L-ZfEcvd9LA“ title=“Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova“][vc_video link=“https://youtu.be/6MUrCIuj9wI“ title=“Linda Björk Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri Smyril Line Íslandi.“][/vc_column][/vc_row]