Skapandi greinar og stjórnarkjör á aðalfundi SA

[vc_row][vc_column width=“2/3″][vc_column_text]Ný stjórn var kjörin á aðalfundi FA í febrúar. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra var á meðal þeirra sem ávörpuðu opinn fund félagsins í tengslum við aðalfundinn, en þar var þemað framlag skapandi greina til verðmætasköpunar í atvinnulífinu.[/vc_column_text][vc_separator][vc_column_text el_class=“malefni“]

Ný stjórn FA kjörin á aðalfundi

Ný stjórn Félags atvinnurekenda var sjálfkjörin á aðalfundi félagsins í gær. Birgir Bjarnason, Íslensku umboðssölunni, formaður og Bjarni Ákason, Epli.is/Skakkaturni, meðstjórnandi, sátu áfram í  stjórn en þeir voru kjörnir til tveggja ára á aðalfundi 2015. Tveir stjórnarmenn gáfu kost á sér til endurkjörs til tveggja ára, þeir Hannes Jón Helgason, Reykjafelli og Magnús Óli Ólafsson, Innnesi. Þá voru kjörnir tveir nýir stjórnarmenn, Margrét Tryggvadóttir, Nova, til eins árs og Anna Kristín Kristjánsdóttir, Hvíta húsinu, til tveggja ára.[/vc_column_text][vc_separator][vc_column_text el_class=“malefni“]

Erindi frá opnum fundi um skapandi greinar

FA hélt í gær vel sóttan fund um skapandi greinar á undan aðalfundi félagsins. Erindin frá fundinum eru nú aðgengileg hér á vefnum.[/vc_column_text][/vc_column][vc_column width=“1/3″ css=“.vc_custom_1453999599684{background-color: #f9f9f9 !important;}“][vc_video link=“https://youtu.be/AOu5pCHfEL0″ title=“Ólafur Ó. Johnson, framkvæmdastjóri Ó. Johnson & Kaaber“][vc_video link=“https://youtu.be/D0WGxK6o6w4″ title=“Rakel Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Hringbrautar og Spyr.is“][vc_video link=“https://youtu.be/vpbu0HL2das“ title=“Birgir Bjarnason, framkvæmdastjóri Íslensku umboðssölunnar og fráfarandi formaður FA“][/vc_column][/vc_row]