Skráning á „Stefnumót við kínversk fyrirtæki“.

Fundur með viðskiptasendinefnd fyrirtækja frá Foshan-borg í Guangdong-héraði í Kína,  haldinn föstudaginn 11. september kl. 10:00 – 13:00 á Grand Hótel

Reykjavík, Hvammi. Fundurinn er haldinn í samstarfi við Íslensk – kínverska viðskiptaráðið, Félag atvinnurekenda og Íslandsstofu.

Vinsamlegast fyllið út eftirfarandi skráningarform og verið velkomin á fundinn.