Stafræn bylting í undirbúningi

[vc_row 0=““][vc_column width=“2/3″][vc_column_text 0=““]FA leitaðist við að upplýsa og undirbúa félagsmenn fyrir þá stafrænu byltingu í miðlun vöruupplýsinga, sem framundan er. Félagið hélt upplýsingafund fyrir félagsmenn um Gagnalaug GS1, en æ fleiri fyrirtæki átta sig á mikilvægi þess að skrá upplýsingar um vörur sínar í gagnalaug þannig að hægt sé að miðla þeim stafrænt.

Þá átti FA fulltrúa í starfshópi um betri merkingar á matvælum, en á meðal helstu tillagna hans var að stjórnvöld fylgist vel með nýjum tæknilausnum sem geta stóraukið upplýsingagjöf um matvæli til neytenda og stuðli að því að þær nýtist sem best[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

„Eins gott að vera tilbúin“

Stórar verslanakeðjur, bæði hér á landi og erlendis, eru byrjaðar að gera kröfur um að framleiðendur og heildsalar skrái upplýsingar um vörur sínar í Gagnalaug GS1, sem er gagnagrunnur fyrir vöruupplýsingar, meðal annars til þess að vefverslanir uppfylli Evrópureglur um að þær veiti upplýsingar um innihald vöru, ofnæmisvalda o.fl. „Ef stór verslanakeðja …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Nýtum tæknina í þágu neytendaupplýsinga

Nýjar tæknilausnir sem geta meðal annars stóraukið upplýsingagjöf um matvæli til neytenda eru að ryðja sér til rúms. Mikilvægt er að stjórnvöld fylgist vel með og stuðli að því að þær verði nýttar í sem mestum mæli. Stjórnvöld ættu að stuðla að því að neytendur geti hafið notkun lausnanna hið fyrsta, e.t.v. í gegnum smáforrit í símanum sínum. Stjórnvöld ættu jafnframt að beita sér fyrir því að neytendur …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][/vc_column][vc_column width=“1/3″ css=“.vc_custom_1516615578898{background-color: #f9f9f9 !important;}“][vc_video link=“https://youtu.be/VMvS0s5DyVM“ title=“Haraldur Líndal Pétursson, forstjóri Fagkaupa“][vc_video link=“https://youtu.be/agXGTFI9HaE“ title=“Hildur Guðnadóttir, framkvæmdastjóri Satúrnusar og Ömmu músar“][vc_video link=“https://youtu.be/akrNMpMA3og“ title=“Ingrid Kuhlman, framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar“][vc_video link=“https://youtu.be/lKDytYJNM7A“ title=“Jón Jósafat Björnsson, framkvæmdastjóri Leiðtogaþjálfunar / Dale Carnegie“][/vc_column][/vc_row]