Þrýst á um stuðningsúrræði fyrir fyrirtækin

[vc_row 0=““][vc_column width=“2/3″][vc_column_text 0=““]Þáttur í þeirri stefnu sem FA markaði í upphafi heimsfaraldurs var að miðla sjónarmiðum og ábendingum félagsmanna til stjórnvalda vegna sóttvarna- og stuðningsaðgerða, í formi erinda, umsagna, fyrirspurna og ábendinga. Því var haldið áfram á árinu 2021 og hvatti FA stjórnvöld til að endurnýja ívilnandi úrræði og framlengja stuðningsúrræði fyrir atvinnulífið sem áttu að renna sitt skeið í lok árs, í ljósi þróunar faraldurins og mikillar óvissu um framhaldið.[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Ívilnandi úrræði fyrir fyrirtæki verði endurnýjuð

Félag atvinnurekenda leggur til að tvö ívilnandi úrræði fyrir fyrirtæki sem voru í gildi á síðasta ári, niðurfelling álags á vangreiddan virðisaukaskatt og tvískipting gjalddaga aðflutningsgjalda, verði endurnýjuð, enda sé enn óvissa í atvinnulífinu vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar.  …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Þróun faraldursins kallar á framlengingu stuðningsúrræða

Félag atvinnurekenda telur að þróun heimsfaraldurs kórónuveirunnar, bæði hér á landi og í ýmsum viðskiptalöndum Íslands, kalli á að stjórnvöld skoði þörfina á framlengingu ýmissa stuðningsúrræða fyrir fyrirtæki, sem að óbreyttu falla úr gildi á næstu vikum. Félagið hefur skrifað fjármálaráðherra erindi þessa efnis. …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Varhugavert að láta stuðningsaðgerðir fjara út um áramótin

telur í ljósi óvissu um þróun heimsfaraldursins varhugavert að flest stuðningsúrræði fyrir fyrirtæki fjari út um áramótin, eins og nýtt fjárlagafrumvarp gerir ráð fyrir. Félagið telur nauðsynlegt að halda stuðningsúrræðum opnum. …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][/vc_column][vc_column width=“1/3″ css=“.vc_custom_1516615578898{background-color: #f9f9f9 !important;}“][vc_video link=“https://youtu.be/lbLeRwVNKu4″ title=“Guðrún Helga Theodórsdóttir, framkvæmdastjóri Z-brauta og gluggatjalda“][vc_video link=“https://youtu.be/YWbxsQyF3W4″ title=“Hákon Steinsson, framkvæmdastjóri Lyfjavers“][vc_video link=“https://youtu.be/wUHeydediiM“ title=“Jakob Hrafnsson, framkvæmdastjóri Reykjavík Escape“][/vc_column][/vc_row]

[/vc_row]