Tollstjóri breytti verklagi

[vc_row][vc_column width=“2/3″][vc_column_text]FA gagnrýndi að fyrirtæki ættu inni háar fjárhæðir í áfengisgjaldi hjá ríkinu vegna seinagangs tollstjóra við að farga óseljanlegu áfengi. Tollstjóri brást við með breyttu verklagi.[/vc_column_text][vc_separator][vc_column_text el_class=“malefni“]

Nógur mannskapur til að innheimta gjöld, ekki til að endurgreiða þau

Félag atvinnurekenda hefur ritað Snorra Olsen tollstjóra bréf, þar sem vakin er athygli á seinagangi embættisins við eftirlit með förgun áfengis.

Fyrirtæki sem stunda framleiðslu og/eða innflutning áfengis eiga rétt á að fá áfengisgjald af vöru sinni endurgreitt ef hún verður óseljanleg vegna þess til dæmis að hún rennur út eða umbúðir skemmast. Til þess að fá endurgreiðslu verður að farga vörunni undir eftirliti tollyfirvalda.[/vc_column_text][vc_separator][vc_column_text el_class=“malefni“]

Tollstjóri svarar: Skilvirkara verklag við förgun áfengis

Tollstjóraembættið hefur svarað erindi Félags atvinnurekenda varðandi tjón fyrirtækja vegna seinagangs embættisins við förgun á áfengi. Tollstjóri hyggst taka upp nýtt verklag, sem á að auka skilvirkni við förgun tollafgreiddrar vöru.[/vc_column_text][/vc_column][vc_column width=“1/3″ css=“.vc_custom_1453999599684{background-color: #f9f9f9 !important;}“][vc_video link=“https://youtu.be/AOu5pCHfEL0″ title=“Ólafur Ó. Johnson, framkvæmdastjóri Ó. Johnson & Kaaber“][vc_video link=“https://youtu.be/D0WGxK6o6w4″ title=“Rakel Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Hringbrautar og Spyr.is“][vc_video link=“https://youtu.be/vpbu0HL2das“ title=“Birgir Bjarnason, framkvæmdastjóri Íslensku umboðssölunnar og fráfarandi formaður FA“][/vc_column][/vc_row]