Umsókn um styrk vegna námskeiðahalds úr Starfsmenntasjóði verslunarinnar

Athugið:

  • Með umsókn skal fylgja listi með nöfnum og kt starfsmanna sem sóttu/munu sækja námskeiðið og skal þar tilgreint hvaða verkalýðsfélagi viðkomandi tilheyrir.
  • Reikningur og greiðslukvittun vegna námskeiðagjalds þarf jafnframt að fylgja umsókn.