Varað við innstæðulausum launahækkunum

[vc_row 0=““][vc_column 0=““ width=“2/3″][vc_column_text 0=““]FA hélt fundi og sendi frá sér greinar og fréttir til að reyna að auka vitund í samfélaginu um mikilvægi þess að gera skynsamlega kjarasamninga. Félagið benti á hættuna á því að launahækkanir, sem ekki væri innstæða fyrir hjá fyrirtækjunum, myndu leiða til verðbólgu, gengislækkunar, vaxtahækkunar og hækkunar verðtryggðra lána heimilanna, en myndu ekki skila raunverulegum kjarabótum.

Félagið benti á aðrar leiðir til að bæta kjör almennings, til dæmis að auka viðskiptafrelsi og samkeppni til að stuðla að lækkuðu vöruverði.[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Of miklar launahækkanir munu leiða af sér vaxtahækkun

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, segir að of miklar launahækkanir í kjarasamningum myndu leiða það af sér að Seðlabankinn myndi hækka vexti til að búa til slaka í hagkerfinu. Vandséð sé hvaða þættir aðrir ættu að koma í veg …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Óraunhæfar kröfur auka hættuna á harðri lendingu

Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, segir ljóst að væntingar um miklar launahækkanir í næstu kjarasamningum hafi áhrif á gengisþróunina og hafi veikt krónuna  …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Skynsamleg lending í kjaramálum stærsta hagsmunamálið

Stærsta hagsmunamál félagsmanna FA og raunar atvinnulífsins og alls almennings í landinu er skynsamleg lending í kjaraviðræðum. Hún felur í sér að samið verði um launahækkanir sem innistæða er fyrir hjá fyrirtækjunum og aðrar lífskjarabætur …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][vc_column_text el_class=“malefni“]

Gömlu dansarnir

Tónninn í kjaraumræðu á Íslandi harðnaði verulega á árinu 2018, eftir að ný forysta var kjörin í sumum stærstu stéttarfélögum landsins og Alþýðusambandinu. Orðin sem eru notuð eru miklu stærri en tíðkazt hafa um langt skeið og jafnframt hafa stéttarfélög …[/vc_column_text][vc_separator 0=““][/vc_column][vc_column width=“1/3″ css=“.vc_custom_1516615578898{background-color: #f9f9f9 !important;}“][vc_video link=“https://youtu.be/ikspTaXYSpA“ title=“Ólafur Adolfsson, lyfsali í Apóteki Vesturlands.“][vc_video link=“https://youtu.be/L-ZfEcvd9LA“ title=“Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova“][vc_video link=“https://youtu.be/6MUrCIuj9wI“ title=“Linda Björk Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri Smyril Line Íslandi.“][/vc_column][/vc_row]