Aðalfundur FA 9. febrúar

Aðalfundur FA verður haldinn á Grand hóteli 9. febrúar næstkomandi. Þar verður m.a. kosið í stjórn félagsins.

Ári kanínunnar fagnað 2. febrúar

Íslensk-kínverska viðskiptaráðið (ÍKV), Kínversk-íslenska menningarfélagið (KÍM) og sendiráð Kína á Íslandi efna til áramótafagnaðar 2. febrúar til að fagna ári kanínunnar.

Skattpeningar til Möltu?

„Telja stjórnvöld sig hafa umboð til að setja hundruð milljóna af skattfé inn í hina dularfullu hringrás peninga Mata-fjölskyldunnar milli Íslands og Möltu?“ Framkvæmdastjóri FA skrifar „endahnút“ í Viðskiptablaðið.

Eldri fréttir

Við fjöllum um eitt af aðildar-fyrirtækjum okkar í hverri viku á samfélagsmiðlum FA. Atvinnurekendur eru fjölbreyttur og áhugaverður hópur!
Kynntu þér yfirlit yfir starfsemi FA á árinu 2021, fréttir af hagsmunabaráttu félagsins og viðtöl við forsvarsmenn aðildarfyrirtækja.
Nýtir fyrirtækið þitt rétt sinn í Starfsmenntasjóði verslunarinnar til að fjármagna fræðslu og þjálfun starfsmanna?

FA leggur áherslu á góða lögfræðiþjónustu við félagsmenn. Lögfræðiþjónustan okkar er mikið notuð og viðskiptavinirnir ánægðir.