Útboðsgjald á kjötvörum tvö- til fjórfaldast á þremur árum

Útboðsgjald, sem innflytjendur þurfa að greiða til að fá að flytja inn takmarkað magn búvara án tolla, hækkaði mikið í síðasta tollkvótaútboði og hefur í ýmsum tilvikum margfaldast á þremur árum. Framkvæmdastjóri FA segir að stjórnvöldum og búvöruframleiðendum sé í sameiningu að takast að eyðileggja samkeppnina sem tollasamningurinn við ESB hafi átt að búa til.

Lesa meira »

Næsta örnámskeið: Útboðsmál

Á síðasta örnámskeiðinu í þessari lotu verður farið yfir ýmis atriði sem oft reynir á við meðferð opinberra útboða. Jörgen Már Ágústsson lögmaður er leiðbeinandi á námskeiðinu sem verður haldið 13. desember.

Ekki farið að lögum um opinberar eftirlitsreglur

FA hvetur menningar- og viðskiptaráðuneytið til að sinna þeirri lagaskyldu að skipa ráðgjafarnefnd um opinberar eftirlitsreglur og að ráðherra flytji Alþingi reglulega skýrslu um áhrif laga um opinberar eftirlitsreglur og störf nefndarinnar.

Eldri fréttir

Við fjöllum um eitt af aðildar-fyrirtækjum okkar í hverri viku á samfélagsmiðlum FA. Atvinnurekendur eru fjölbreyttur og áhugaverður hópur!
Kynntu þér yfirlit yfir starfsemi FA á árinu 2021, fréttir af hagsmunabaráttu félagsins og viðtöl við forsvarsmenn aðildarfyrirtækja.
Nýtir fyrirtækið þitt rétt sinn í Starfsmenntasjóði verslunarinnar til að fjármagna fræðslu og þjálfun starfsmanna?

FA leggur áherslu á góða lögfræðiþjónustu við félagsmenn. Lögfræðiþjónustan okkar er mikið notuð og viðskiptavinirnir ánægðir.