• Hækkun fasteignamats þýðir þriggja milljarða skattahækkun á fyrirtækin

    Mikil hækkun á fasteignamati, sem tilkynnt var í gær, hefur að óbreyttu í för með sér þriggja milljarða króna hækkun á fasteignasköttum af atvinnuhúsnæði. Stjórn Félags atvinnurekenda sendi sveitarfélögum landsins í gær áskorun um að lækka álagningarprósentu fasteignaskatts á atvinnuhúsnæði til að mæta hækkunum á matinu.

  • Góður grunnur fyrir fæðuöryggisstefnu

    Tillögur sem matvælaráðherra hefur lagt fram um eflingu fæðuöryggis eru gott plagg og geta orðið grunnur fyrir fæðuöryggisstefnu, skrifar framkvæmdastjóri FA á Vísi.

  • EES-klukkan gengur áfram

    Framundan eru viðræður við Evrópusambandið um fríverslun með fisk og sjávarafurðir. Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið að EES-samningurinn geri ekki ráð fyrir að snúið sé til baka af braut fríverslunar með búvörur, eins og kröfur eru uppi um hjá stjórnmála- og hagsmunaöflum.