Hvað þarf fyrirtæki að gera til að koma vörunni sinni á framfæri við kínverska neytendur á netinu? Um það fjallar morgunverðarfundur Íslandsstofu og Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins (ÍKV) 24. maí.
Hvað þarf fyrirtæki að gera til að koma vörunni sinni á framfæri við kínverska neytendur á netinu? Um það fjallar morgunverðarfundur Íslandsstofu og Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins (ÍKV) 24. maí.
Næsta örnámskeið FA um hagnýta lögfræði í fyrirtækjarekstri verður haldið 17. maí. Að þessu sinni fjallar Unnur Ásta Bergsteinsdóttir lögmaður um samskipti og samninga við neytendur.
Í stefnu Pírata fyrir borgarstjórnarkosningarnar er lögð áhersla á stuðning við nýsköpunarumhverfið og sprotafyrirtæki. Oddviti flokksins er hins vegar efins um að hægt sé að lækka skatta á atvinnuhúsnæði og telur eðlilegt að leggja skyldur á fyrirtæki að gera breytingar á húsnæði sínu til að mæta þörfum kynsegin fólks. Dóra Björt mætti í Kaffikrókinn.
Við fjöllum um eitt af aðildar-fyrirtækjum okkar í hverri viku á samfélagsmiðlum FA. Atvinnurekendur eru fjölbreyttur og áhugaverður hópur!
Kynntu þér yfirlit yfir starfsemi FA á árinu 2021, fréttir af hagsmunabaráttu félagsins og viðtöl við forsvarsmenn aðildarfyrirtækja.
Nýtir fyrirtækið þitt rétt sinn í Starfsmenntasjóði verslunarinnar til að fjármagna fræðslu og þjálfun starfsmanna?
FA leggur áherslu á góða lögfræðiþjónustu við félagsmenn. Lögfræðiþjónustan okkar er mikið notuð og viðskiptavinirnir ánægðir.