
Er ekki bara best að vinna hjá ríkinu? Opinn fundur FA 9. febrúar
Ný skýrsla um þróunina í fjölda og launakjörum opinberra starfsmanna verður kynnt og rædd á opnum fundi FA á Grand Hóteli 9. febrúar.

Aðalfundur FA 9. febrúar
Aðalfundur FA verður haldinn á Grand hóteli 9. febrúar næstkomandi. Þar verður m.a. kosið í stjórn félagsins.

Ári kanínunnar fagnað 2. febrúar
Íslensk-kínverska viðskiptaráðið (ÍKV), Kínversk-íslenska menningarfélagið (KÍM) og sendiráð Kína á Íslandi efna til áramótafagnaðar 2. febrúar til að fagna ári kanínunnar.

Skattpeningar til Möltu?
„Telja stjórnvöld sig hafa umboð til að setja hundruð milljóna af skattfé inn í hina dularfullu hringrás peninga Mata-fjölskyldunnar milli Íslands og Möltu?“ Framkvæmdastjóri FA skrifar „endahnút“ í Viðskiptablaðið.

Óskað eftir fundi með ráðherrum til að ræða breytingar á tollum í þágu neytenda
FA og viðsemjendur félagsins innan Alþýðusambandsins óska eftir fundi með matvælaráðherra og fjármálaráðherra til að ræða lækkun og niðurfellingu tolla í þágu neytenda og launafólks.
FA leggur áherslu á góða lögfræðiþjónustu við félagsmenn. Lögfræðiþjónustan okkar er mikið notuð og viðskiptavinirnir ánægðir.