Dömuboð Félags atvinnurekenda

23.10.2012

d5825cb7139212b3

25. október kl. 17:00 – 19:00

Nú ætla allar dömur sem vinna hjá fyrirtækjum innan

Félags atvinnurekenda að  hittast.

 

Hugmyndin er að eiga góða stund saman, fræðast og kynnast hver annarri.

 

Guðrún Högnadóttir framkvæmdastjóri og meðeigandi FranklinCovey mun

 

flytja erindi sem ber heitið „  Af árangri, endurreisn viðskiptalífsins og  fyrirhuguðum „heimsendi“ 21.12.12“

 

Takið endilega daginn frá, talið ykkur saman í fyrirtækinu og fjölmennið.

Látið vita með skráningu með því að senda póst á bjarndis@atvinnurekendur.is

 

Léttar veitingar verða í boði.

e275538140e95fe7

Nýjar fréttir

21. desember 2024
21. desember 2024

Innskráning