FA hélt áfram að fylgja eftir því gamla baráttumáli félagsins að kaup ríkisins á flugfarmiðum séu boðin út. Skrifaði framkvæmdastjóri FA Ríkiskaupum og spurði hvað liði áformum um nýtt útboð, sem tilkynnt voru meira en tveimur árum áður.
Lestu meira á atvinnurekendur.is:
– Tafir á útboði flugmiðakaupa ríkisins
– Kynntu þér umfjöllun á visir.is: Óska eftir upplýsingum um útboð á farmiðakaupum