Fyrsti félagsfundur haustsins fjallaði um fjárlagafrumvarpið og ætluð áhrif af niðurfellingu vörugjalds og breytingum á virðisaukaskatti. Ennfremur var horft til þess er ógert í tollamálum.
Lestu meira á atvinnurekendur.is:
– Virðisaukaskattur, vörugjöld og tollar – Breytingar og áhrif þeirra