Frumvarp til laga um greiðsludrátt í verslunarviðskiptum (dags. 9. apríl 2014 og 11. maí 2014)

09.02.2015

Félag atvinnurekenda fagnar tilkomu frumvarps til laga um greiðsludrátt í verslunarviðskiptum sem herðir á reglum í tengslum við greiðslufresti hins opinbera þegar ríkið stundar viðskipti við einkaaðila. FA gerði hins vegar athugasemdir við það að í frumvarpið vantaði ákvæði til breytinga á lögum um samningsveð til að tryggja að svokallaðir eignaréttarfyrirvarar haldi þegar skuldari fer í þrot.

 – Smelltu og lestu umsögn FA

 – Smelltu og lestu viðbótarathugasemd FA

Nýjar fréttir

Innskráning