Fjölgar í hópi félagsmanna FA

23.12.2015

Logo nýir félagsmenn nóv 2015Fyrirtækjum í hópi FA hefur fjölgað um vel á annan tug á árinu. Á meðal fyrirtækja sem hafa bæst í hópinn seinnipart árs eru Heimilistæki, Atlantsolía, Stoðtæki ehf., sem rekur Fjallakofann og ferðaskrifstofuna Íslandsvini, Miðlun ehf. og Beauty Bar.

Við bjóðum nýja félagsmenn velkomna í hópinn og minnum á að saman erum við sterkari í baráttunni fyrir öflugu og heilbrigðu viðskiptalífi.

Félagatal FA

Nýjar fréttir

Innskráning