Fjölbreyttir félagsmenn vikunnar

Samtals 26 aðildarfyrirtæki FA voru heimsótt á árinu og fjallað um þau á Instagram- og
Facebook-síðum félagsins undir myllumerkinu #félagsmaður vikunnar. Starfsemi
fyrirtækjanna og fólkinu á bak við fyrirtækin eru gerð skil með myndum og myndskeiðum.
Óhætt er að segja að umfjöllunin sýni vel fram á breiddina í félaginu og hversu fjölbreyttur
hópur atvinnurekendur eru.

Skoða félagmenn vikunnar á Instagram

Fréttir um málefnið

Innskráning