English

Á. Óskarsson ehf.

14.02.2023

Ágúst Óskarsson og Heiðar Reyr Ágústsson stýra fjölskyldufyrirtækinu Á. Óskarsson ehf., sem sérhæfir sig í sölu á vörum og búnaði fyrir íþróttahús, sundlaugar, skóla og leikskóla. Ágúst er búinn að vera í bransanum í 50 ár og Heiðar búinn að vera við stjórnvölinn ásamt honum í tæp 20. Skoðaðu story highlights til að kynnast Á. Óskarsson og fleiri félagsmönnum FA! #félagsmaðurvikunnar

Nýjar fréttir

22. febrúar 2023

Innskráning