Aðalfundur FA í dag – ársskýrslan komin út og bein útsending frá opnum fundi

02.02.2017

Aðalfundur Félags atvinnurekenda verður haldinn á veitingahúsinu Nauthóli í dag kl. 16.15. Á undan venjulegum aðalfundarstörfum, klukkan 14, verður haldinn opinn fundur undir yfirskriftinni „Áskorendurnir – fyrirtækin sem hristu upp í markaðnum“. Dagskrá fundarins er hér á síðunni.

Opni fundurinn verður í beinni útsendingu á Facebook-síðu félagsins. Að honum loknum verða erindi framsögumanna aðgengileg hér á vefnum.

Þá er rafræn ársskýrsla FA komin í loftið hér á vefnum. Þar má lesa ýtarlegt yfirlit um starfsemi félagsins árið 2016, bæði í tímaröð og eftir málefnum.

Adalfundur FA 2017

Nýjar fréttir

Innskráning