Aðalfundur Félags atvinnurekenda árið 2013

07.02.2013

Samhliða aðalfundi verður haldinn opinn fundur þriðjudaginn 12. febrúar kl 14 – 16 á veitingahúsinu Nauthól, Nauthólsvegi 106. Yfirskrift fundarins er ,,Ísland tækifæranna“ og munu valinkunnir einstaklingar flytja erindi um þetta spennandi málefni.

 

Eftir opna fundinn hefst aðalfundur Félags atvinnurekenda og stendur yfir frá kl 16-17. Léttar veitingar verða í boði félagsins frá kl. 17 – 18.30

 

 

auglýsing fyrir aðalfund

Nýjar fréttir

Innskráning