Ákvarðanir vel tengda embættismannsins

09.10.2014

„Íslenzk verzlunarfyrirtæki munu hins vegar halda áfram að láta reyna á lögmæti ákvarðana ráðgjafanefndarinnar, sem vel tengdi embættismaðurinn stýrir. Það er bæði hagur verzlunarinnar í landinu og neytenda að þær heimildir, sem þó eru í lögunum til að flytja inn ódýra búvöru, séu nýttar,“ skrifar Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, í grein sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi í dag.

 

Greinina má lesa í heild sinni hér.

Nýjar fréttir

21. desember 2024
21. desember 2024

Innskráning