Bein útsending frá fundi um skapandi greinar

04.02.2016

Frummælendur skapandi greinarBein útsending verður hér á vefnum og á Vísi frá fundi FA um skapandi greinar, sem hefst kl. 14. Hægt er að horfa á útsendinguna hér eða með því að smella á hnappinn sem er efst til hægri á forsíðu vefjarins.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

14.00 Menntun er drifkraftur sköpunar

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra

14.15  Við elskum það sem við gerum

Guðný Guðjónsdóttir, forstjóri Sagafilm

14.35  Listgrein/atvinnugrein

Sigtryggur Baldursson, framkvæmdastjóri Útón

14.55  Tíska á krossgötum

Steinunn Sigurðardóttir, fatahönnuður

15.15  Falda aflið sýnir sig

Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda

Fundarstjóri opna fundarins er Hanna Katrín Friðriksson, framkvæmdastjóri hjá Icepharma. Fundurinn er öllum opinn meðan húsrúm leyfir.

Hlekkur á beinu útsendinguna

Nýjar fréttir

13. júní 2024

Innskráning