Félagsmaður vikunnar: Bender ehf.

28.03.2023

Jón Bender stofnaði Bender ehf. fyrir rúmum 20 árum. Fyrirtækið rekur nú fjórar póstverslanir, með húsgögn, verslunarinnréttingar, veitinga- og gistihúsavörur og fleira. Bender, sem er félagsmaður vikunnar, starfar aðallega á fyrirtækjamarkaði. Skoðaðu story highlights á Instagramminu okkar (atvinnurekendur) til að kynnast Bender og fleiri félagsmönnum FA!

Nýjar fréttir

13. júní 2024

Innskráning