Bent á misræmi í úthlutun tollkvóta

06.02.2015

FA vakti athygli á því misræmi sem er í úthlutun opins tollkvóta á búvörum. Framleiðendur fá slíkan kvóta á þeirri forsendu að skortur sé á vörunni á innanlandsmarkaði, en innflytjendum er synjað.

 

Bítið – Kjötskortur, tollar og fríverslun við Kína

 

– Kynntu þér umfjöllun á visir.is: Framleiðendum hyglað á kostnað innflytjenda

Nýjar fréttir

13. júní 2024

Innskráning