Björg Ásta Þórðardóttir fastráðin lögfræðingur hjá FA

22.01.2014

Það er gleðilegt að segja frá því að Björg Ásta Þórðardóttir hefur verið ráðin í fullt starf sem lögfræðingur hjá FA. Björg Ásta hefur starfað fyrir félagið meðfram MA námi við Háskóla Íslands og á sumrin síðan vorið 2011. Verkefni Bjargar verða eftir sem áður á lögfræðisviðinu, en hún hefur látið til sín taka í málum sem t.d. varða tollamál, samkeppnismál og fleira. Björg Ásta mun jafnframt koma að stjórnun ýmissa verkefna sem eru í deiglunni hjá félaginu.

Nýjar fréttir

13. júní 2024

Innskráning