Sigríður Theódóra Pétursdóttir er framkvæmdastjóri Brandenburg, sem er félagsmaður vikunnar. Á tíu árum hefur starfsmannafjöldi auglýsingastofunnar nífaldast og hún hefur rakað að sér viðurkenningum fyrir vel heppnaðar markaðsherferðir. Skoðaðu story highlights til að kynnast Brandenburg og fleiri félagsmönnum FA! #félagsmaðurvikunnar