FA gerir athugasemdir við frumvarp til breytinga á lyfjalögunum þar sem félagið krefst þess m.a. að ákvæði um gjaldtöku Lyfjastofnunar í formi lyfjaeftirlitsgjalda sé breytt með þeim hætti að gjaldtakan endurspegli raunverulegt eftirlit með fyrirtækjunum. Enn fremur lagði FA til að lagagrundvöllur gjaldtöku stofnunarinnar yrði styrktur.
– Smelltu og skoðaðu umsagnir FA
Félagsmaður FA, Icepharma, gerir athugasemdir við umrætt lyfjaeftirlitsgjald:
– Greiða nóg í gjöld en sakna eftirlitsins