Félagsmaður vikunnar: Cintamani

12.05.2023

Einar Karl Birgisson er framkvæmdastjóri og einn af eigendum Cintamani, sem er félagsmaður vikunnar. Fyrirtækið er einn helsti framleiðandi útivistarfatnaðar á Íslandi. Cintamani rekur glæsilega verslun í Garðabæ og ný alhliða útivistar- og hjólaverslun er að verða til í Faxafeni eftir kaup á GÁP í fyrra. Skoðaðu story highlights á Instagramminu okkar (atvinnurekendur) til að kynnast Cintamani og fleiri félagsmönnum FA!

Nýjar fréttir

13. júní 2024

Innskráning