Félagsmaður vikunnar: Coca Cola

18.12.2023

Anna Regína Björnsdóttir er forstjóri Coca Cola á Íslandi, sem er félagsmaður vikunnar. Fyrirtækið er alþjóðlegt og á sér um leið 80 ára sögu á Íslandi. Fá vörumerki eru eins tengd jólunum í huga neytenda og starfsfólkið virðist upp til hópa mikil jólabörn. Skoðaðu story highlights á Instagramminu okkar (atvinnurekendur) til að kynnast Coca Cola og fleiri félagsmönnum FA betur!

Nýjar fréttir

13. júní 2024

Innskráning