Félagsmaður vikunnar: Danól

03.06.2024

María Jóna Samúelsdóttir er framkvæmdastjóri Danól, sem er félagsmaður vikunnar. Fyrirtækið er einn stærsti matvöruinnfytjandi á Íslandi og þjónustar bæði almennan markað og veitinga- og hótelgeirann, auk þess að vera öflugt í snyrti- og sérvöruinnflutningi. Skoðaðu story highlights á Instagramminu okkar (atvinnurekendur) til að kynnast Danól og fleiri félagsmönnum FA!

Nýjar fréttir

21. desember 2024
21. desember 2024

Innskráning