Er ekki bara best að vinna hjá ríkinu? Upptaka og myndir

10.02.2023

Fundur FA, „Er ekki bara best að vinna hjá ríkinu?“ var vel sóttur, bæði á Grand Hótel Reykjavík og í netheimum. Þar var kynnt skýrsla Intellecon um þróunina í fjölda og launakjörum opinberra starfsmanna undanfarin ár.

Frummælendur voru Guðrún Ragna Garðarsdóttir, formaður FA, Gunnar Haraldsson, framkvæmdastjóri Intellecon, Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis og verðandi dómsmálaráðherra, Bogi Þór Siguroddsson, stjórnarformaður Fagkaupa og Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri FA. Fundarstjóri var Anna Kristín Kristjánsdóttir, varaformaður FA.

Hér fyrir neðan má sjá upptöku og myndir frá fundinum. Myndirnar tók Sigurjón Ragnar.

Nýjar fréttir

21. desember 2024
21. desember 2024

Innskráning