Erindi áskorendanna

03.02.2017

FA hélt í gær fjölmennan fund á undan aðalfundi félagsins, undir yfirskriftinni „Áskorendurnir – fyrirtækin sem hristu upp í markaðnum“. Upptökur af erindunum og glærur framsögumanna eru nú aðgengileg hér á vefnum.

 

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Ávarp ráðherra

Skúli Mogensen, forstjóri Wow Air: Heimsyfirráð eða dauði

Lív Bergþórsdóttir, forstjóri Nova: Nova – stærsti skemmtistaður í heimi

Valur Hermannsson, einn stofnenda Eldum rétt: Framtíðarmat

Þórarinn E. Sveinsson, stjórnarformaður Örnu, Mjólkurvinnslunnar í Bolungarvík: Arna – bráðþroska á byrjunarreit

Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda: Baráttan fyrir virkri samkeppni

 

Nýjar fréttir

8. júlí 2024

Innskráning