Hér að neðan má nálgast erindi fyrirlesaranna okkar á 90 ára afmælisráðstefnu FA, Aldamótakynslóðin – viðskiptavinir og vinnukraftur sem var haldin í Gamla bíói 3. maí.
Magnús Óli Ólafsson, formaður FA: Spennandi framtíð níræðs afmælisbarns
Alda Karen Hjaltalín, ráðgjafi í New York: Markaðurinn á morgun
Bergur Ebbi Benediktsson, framtíðarfræðingur: Ertu ekki í fastri vinnu? Framtíð sjálfstæðra verktaka
Tómas Ingason, framkvæmdastjóri viðskiptasviðs Wow Air: Me, me, me – Aldamótakynslóðin og upplifunin
Upptaka af fundinum í heild er enn aðgengileg á Facebook-síðu FA.