Erindi frá opnum fundi um skapandi greinar

05.02.2016

FA hélt í gær vel sóttan fund um skapandi greinar á undan aðalfundi félagsins. Erindin frá fundinum eru nú aðgengileg hér á vefnum.

 

Menntun er drifkraftur sköpunar

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra

Við elskum það sem við gerum

Guðný Guðjónsdóttir, forstjóri Sagafilm

Listgrein/atvinnugrein

Sigtryggur Baldursson, framkvæmdastjóri Útón


Tíska á krossgötum

Steinunn Sigurðardóttir, fatahönnuður

Falda aflið sýnir sig

Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda

Nýjar fréttir

Innskráning