Félag atvinnurekenda leitar að framkvæmdastjóra

08.09.2014

Félag atvinnurekenda leitar að framkvæmdastjóra til að annast daglegan rekstur félagsins.

 

Við leitum að sterkum einstaklingi sem hefur áhuga á að stýra hagsmunasamtökum,

 

inn- og útflytjenda. Hlutverk FA er að gæta hagsmuna aðildarfyrirtækja sinna með því

 

að vera framvörður heilbrigðra verslunarhátta sem tryggir réttlátar leikreglur í samkeppni

 

og eflir hag viðskipta og verslunar á Íslandi.

 

 

Nánari upplýsingar

Nýjar fréttir

13. júní 2024

Innskráning