
Fordæmi forstjóranna
„Stjórnir stærstu fyrirtækjanna gætu gert margt vitlausara en að lækka forstjóralaunin í aðdraganda kjarasamninga og setja bónusum og arðgreiðslum hófleg mörk.“ Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið.
„Stjórnir stærstu fyrirtækjanna gætu gert margt vitlausara en að lækka forstjóralaunin í aðdraganda kjarasamninga og setja bónusum og arðgreiðslum hófleg mörk.“ Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið.
Hækkun fasteignamats atvinnuhúsnæðis þýðir þriggja milljarða króna skattahækkun á fyrirtækin í landinu nema sveitarstjórnarmenn grípi til aðgerða. Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptamoggann.
Framkvæmdastjóri FA réttir kúrsinn hjá talsmanni Mjólkursamsölunnar og fjallar áfram um misræmi í tollflokkun á milli Íslands og ESB.
Ýmis sveitarfélög hafa brugðist vel við áskorun FA um lækkun skattprósentu fasteignaskatts á atvinnuhúsnæði. Viðbrögð Reykjavíkurborgar eru vonbrigði, segir framkvæmdastjóri FA.
Misræmi í tollflokkun vara á milli Íslands og Evrópusambandsins er hindrun í vegi viðskipta á Evrópska efnahagssvæðinu, skrifar framkvæmdastjóri FA í Viðskiptablaðið.
Framkvæmdastjóri FA leggur orð í belg um leiðir til að vinna gegn hækkun matvælaverðs og ítrekar tillögu félagsins um tollalækkun.
Samþykkt frumvarps um breytingar á áfengislögum og umfjöllun í nefndum Alþingis bendir til að stjórnmálamenn séu hættir að loka augunum fyrir breytingum á áfengismarkaðnum og nauðsyn á heildarendurskoðun áfengislöggjafarinnar. Framkvæmdastjóri FA skrifar á Vísi.
Aðalfundur Íslensk-evrópska viðskiptaráðsins skorar á stjórnvöld að fara í vinnu við að samræma tollskrá og tollflokkun á Íslandi og í ESB, en nýlega hafa komið upp mál þar sem mismunandi tollflokkun skapar hindranir í viðskiptum.
Mikil hækkun á fasteignamati, sem tilkynnt var í gær, hefur að óbreyttu í för með sér þriggja milljarða króna hækkun á fasteignasköttum af atvinnuhúsnæði. Stjórn Félags atvinnurekenda sendi sveitarfélögum landsins í gær áskorun um að lækka álagningarprósentu fasteignaskatts á atvinnuhúsnæði til að mæta hækkunum á matinu.