FA leggst gegn bragðefnabanni

FA leggst gegn tillögu heilbrigðisráðherra um að banna tiltekin bragðefni í rafrettum og nikótínvörum, enda myndi hún skerða atvinnufrelsi. Börn og unglingar séu vernduð með öðrum ákvæðum laga.

Lesa meira»

Tíu atriði um fæðuöryggi

Umræðan um fæðuöryggi er þörf en koma þarf henni upp úr því fari að hugtakinu sé aðallega flaggað þegar á að fara að réttlæta samkeppnishömlur og höft á milliríkjaviðskipti. Framkvæmdastjóri FA skrifar á Vísi.

Lesa meira»