Tollskráin sem viðskiptahindrun

Misræmi í tollflokkun vara á milli Íslands og Evrópusambandsins er hindrun í vegi viðskipta á Evrópska efnahagssvæðinu, skrifar framkvæmdastjóri FA í Viðskiptablaðið.

Lesa meira»

Alþingi tekur höfuðið upp úr sandinum

Samþykkt frumvarps um breytingar á áfengislögum og umfjöllun í nefndum Alþingis bendir til að stjórnmálamenn séu hættir að loka augunum fyrir breytingum á áfengismarkaðnum og nauðsyn á heildarendurskoðun áfengislöggjafarinnar. Framkvæmdastjóri FA skrifar á Vísi.

Lesa meira»

EES-klukkan gengur áfram

Framundan eru viðræður við Evrópusambandið um fríverslun með fisk og sjávarafurðir. Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið að EES-samningurinn geri ekki ráð fyrir að snúið sé til baka af braut fríverslunar með búvörur, eins og kröfur eru uppi um hjá stjórnmála- og hagsmunaöflum.

Lesa meira»