
MAST gefur út leiðbeiningar um merkingar á matvælum með breyttu innihaldi vegna stríðsins í Úkraínu
Matvælastofnun hefur gefið út leiðbeiningar um undanþágu frá reglum um merkingar á innihaldsefnum matvæla. Ástæðan er breytingar með litlum fyrirvara á uppskriftum vegna stríðsins í Úkraínu, sérstaklega sökum skorts á sólblómaolíu.