Frumvarp til breytinga á lögum um veiðigjöld (dags. 6. maí 2014)

09.02.2015

FA og samstarfsfélagið Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda (SFÚ) skiluðu í sameiningu umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um veiðigjöld þar sem lagðar voru til ýmsar breytingar á frumvarpinu, m.a. hvað varðar gjaldskyldu leigutaka á afla og fjárhæð gjaldsins.

– Smelltu og lestu umsögn FA

Nýjar fréttir

Innskráning